Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #696

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 12. janúar 2014 og hófst hann kl. 16:30

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Almenn erindi

    1. Umsókn um skólavist utan lögheimilis nemanda.

    Lögð fram umsókn um námsvist utan sveitarfélags vegna GK. Máli frestað. Bæjarstjóra falið að afla frekari gagna um málið.

      Málsnúmer 1401009 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Sorphirða í Vesturbyggð

      Bæjarráð óskar eftir fundi með Gámaþjónustu Vestfjarða vegna fyrirkomulag sorphirðingar í Vesturbyggð, frekari flokkun og umhirðu gámavalla, sorptunna og flokkunarkráa í sveitarfélaginu.

        Málsnúmer 1401022 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Verndaráætlun Breiðafjarðar

        Lögð fram frá Breiðafjarðarnefnd Verndaráætlun Breiðafjarðar. Kynningarfundur á Verndaráætluninni verður haldinn í fjarfundi 16. janúar nk. kl. 16.
        Erindi frestað til næsta fundar.

          Málsnúmer 1401021 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Sameiginleg stefna sveitarfélaga á Vestfjörðum beiðni um umsögn.

          Lögð fram og samþykkt sameiginleg stefna sveitarfélaga á Vestfjörðum vegna umhverfisvottun sveitarfélaga á Vestfjörðum, Earth Check.
          Bæjarráð Vesturbyggðar fagnar bronsvottun Earth Check á sveitarfélögum á Vestfjörðum.

            Málsnúmer 1312072

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Lánsumsóknir 2014

            Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkir hér með að óska eftir að taka 98 millj.kr. að láni frá Lánasjóði sveitarfélaga á árinu 2014 til að fjármagna afborganir af lánum sveitarfélagsins hjá sjóðnum, sem áætlaðar eru 86 millj.kr. á meðalverðlagi ársins, og 12 millj.kr. til að fjármagna framkvæmdir við götur í sveitarfélaginu.
            Vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

              Málsnúmer 1401019

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Afturköllun á hækkun leikskólagjalda 2014.

              Lögð fram og samþykkt tillaga um afturköllun á hækkun leikskólagjalda og gjaldi fyrir lengda viðveru fyrir árið 2014.
              Leikskólagjöld og gjald fyrir lengda viðveru verða því sem hér segir:
              1. Gjald fyrir hverja klst á mánuði: 3.200 kr.
              2. Gjald fyrir 4 klst á dag 12.800 kr.
              3. Grunngjald fyrir 8 klst á dag 25.600 kr.
              4. Grunngjald. Einstæðir foreldrar 4 tímar: 9.600 kr.
              5. Grunngjald. Einstæðir foreldrar 8 tímar: 19.200 kr.

              Systkinaafsláttur 2. barn.
              Systkinaafsláttur 3. barn.

              Lengd viðvera lækkar í 315 kr. á klst.
              Vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

              Samhliða er bæjarstjóra falið að kanna með stækkun á vistunarrými leikskóla með færanlegri kennslustofu vegna fjölgunar barna.

                Málsnúmer 1401020

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. AndraútgerðByggðakvóti2014

                Erindi frá Andraútgerðinni vísað frá 695. fundi bæjarráðs.
                Bæjarstjóri og GE véku af fundi undir þessum lið.
                Skrifstofustjóra falið að svara erindinu.
                Bæjarstjóri og GE komu aftur inn á fundinn.

                  Málsnúmer 1312066 2

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Sameiginleg framtíðarsýn og stefnumótun í æskulýðs-og íþróttamálum?

                  Rætt um sameiginlega framtíðarsýn og stefnumótun í æskulýðs-og íþróttamálum.
                  Bæjarstjóra falið að boða fulltrúa Tálknafjarðarhrepps og HHF og aðildarfélög þess til fundar með bæjarráði Vesturbyggðar.
                  Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkir að fá Valdimar Gunnarsson sem ráðgjafa að verkefninu.

                    Málsnúmer 1311055 3

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Grenjavinnsla 2013

                    Lagðar fram skýrslur vegna grenjavinnslu 2011, 2012. Bæjarstjóra falið að ganga frá leiðréttingu á greiðslum vegna grenjavinnsluna 2011 og 2012 og 2013.

                      Málsnúmer 1308010 2

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      11. Umsókn um námsvist utan sveitarfélags.

                      Lögð fram umsókn um námsvist utan sveitarfélags vegna HFH. Bæjarráð samþykkir umsóknina. Greiðslur fara eftir viðmiðunarreglum sveitarfélaganna, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.

                        Málsnúmer 1312005

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        17. EBE styrkumsókn áframhaldandi vinna við kortagerð

                        Lögð fram umsókn frá Elvu Björgu Einarsdóttur um styrk vegna kortagerðar af Barðaströnd vegna uppbyggingar Barðastrandar sem ferðamannasvæðis.
                        Bæjarráð samþykkir 100 þúsund króna styrk til verkefnisins.

                          Málsnúmer 1401005

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          Fundargerðir til staðfestingar

                          10. Bæjarráð - 695

                          Fundargerð bæjarráðs nr. 695 lögð fram til kynningar.

                            Málsnúmer 1312008F 2

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            Til kynningar

                            12. Umhverfisstofnun upplýsingar um breytingu á starfsleyfi

                            Lagt fram til kynningar frá Umhverfisstofnun upplýsingar um breytingu á starfsleyfi Fjarðalax.

                              Málsnúmer 1401013

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              13. Umhverfis-og sasmgöngunefnd beiðni um umsögn um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs mál 169.

                              Lagt fram til kynningar beiðni um umsögn um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs.

                                Málsnúmer 1401016

                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                14. Umhverfis-og samgöngunefnd beiðni um umsögn málenfi hreindýra mál 202

                                Lagt fram til kynningar beiðni frá umhverfis-og samgöngunefnd vegna málefna hreindýra.

                                  Málsnúmer 1401015

                                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                  15. Heil-Vest neysluvatnssýni Patrekaf.

                                  Lagt fram til kynningar upplýsingar um neysluvatnssýni frá Patreksfirði.

                                    Málsnúmer 1401006

                                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                    16. HeiVest fundargerðs stjórnar nr.95

                                    Lögð fram til kynningar fundargerð Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða.

                                      Málsnúmer 1401007

                                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30