Hoppa yfir valmynd

Afturköllun á hækkun leikskólagjalda 2014.

Málsnúmer 1401020

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. janúar 2014 – Bæjarráð

Lögð fram og samþykkt tillaga um afturköllun á hækkun leikskólagjalda og gjaldi fyrir lengda viðveru fyrir árið 2014.
Leikskólagjöld og gjald fyrir lengda viðveru verða því sem hér segir:
1. Gjald fyrir hverja klst á mánuði: 3.200 kr.
2. Gjald fyrir 4 klst á dag 12.800 kr.
3. Grunngjald fyrir 8 klst á dag 25.600 kr.
4. Grunngjald. Einstæðir foreldrar 4 tímar: 9.600 kr.
5. Grunngjald. Einstæðir foreldrar 8 tímar: 19.200 kr.

Systkinaafsláttur 2. barn.
Systkinaafsláttur 3. barn.

Lengd viðvera lækkar í 315 kr. á klst.
Vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

Samhliða er bæjarstjóra falið að kanna með stækkun á vistunarrými leikskóla með færanlegri kennslustofu vegna fjölgunar barna.