Hoppa yfir valmynd

Grenjavinnsla 2013

Málsnúmer 1308010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. mars 2013 – Landbúnaðarnefnd

Ásthildur Sturludóttir mætir á fundinn undir þessum lið.

Refaveiðar í sátt.

Stjórnvöld hafa ákveðið að árið 2013 verði lagðar 30 milljónir króna til refaveiða. Í kjölfar efnahagshrunsins voru slíkar greiðslur úr ríkissjóði felldar niður, en nú liggur fyrir ákvörðun Alþingis um að fjármunir verði lagðir til málefnisins að nýju. Ráðstöfun fjársins er í höndum Umhverfisstofnunar sem gerir samninga við sveitarfélög til þriggja ára í senn um endurbætur vegna refaveiða. Þessir samningar byggja á áætlun sveitarfélaganna um framkvæmd veiðanna.
Bæjarstjóra falið að kanna þetta mál.
Frestað til næsta fundar.




12. janúar 2014 – Bæjarráð

Lagðar fram skýrslur vegna grenjavinnslu 2011, 2012. Bæjarstjóra falið að ganga frá leiðréttingu á greiðslum vegna grenjavinnsluna 2011 og 2012 og 2013.