Hoppa yfir valmynd

Laun í vinnuskóla

Málsnúmer 1404041

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. maí 2014 – Bæjarráð

Lagt fram minnisblað frá Félagsmálastjóra vegna launa í vinnuskólanum.
Bæjarráð samþykkir tillögu 3. skv. minnisblaði Félagsmálastjóra, hækkun á launum um 3,5% frá fyrra ári. Bæjarráð samþykkir að yngsti hópur vinni í 6 vikur og tveir eldri hóparnir starfi í 8 vikur.




9. apríl 2014 – Íþrótta- og æskulýðsnefnd

Könnun hefur verið gerð á launum vinnuskóla í ýmsum sveitarfélögum og kemur Vesturbyggð vel út í þeim samanburði, bæði hvað varðar launataxta og vinnutímabil og þ.m. tekjumöguleika unglinganna. Lagt fram til kynningar.