Hoppa yfir valmynd

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks í Vesturbyggð

Málsnúmer 1401073

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. febrúar 2014 – Bæjarráð

Tekin fyrir ferðaþjónusta fyrir fatlað fólk í Vesturbyggð sem frestað var á bæjarráðsfundi 697. Elsa Reimarsdóttir, félagsmálastjóri, kom inn á fundinn.
Skrifstofustjóra falið að leita verðtilboða vegna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk í Vesturbyggð.




3. febrúar 2014 – Bæjarráð

Lagðir fram minnispunktar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Vesturbyggð frá félagsmálastjóra.
Félagsmálastjóra og skrifstofustjóra falið að meta kostnað við útboð á akstri annars vegar og kaup á bifreið hins vegar.
Ákvörðun frestað til næsta fundar.