Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #698

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 17. febrúar 2014 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Fundargerðir til kynningar

    1. Fundargerð stjórnar FV 10. janúar 2014

    Lögð fram fundargerð stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 10. janúar 2014 til kynningar.

      Málsnúmer 1401034

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Fundargerð BS vest

      Lögð fram til kynningar fundargerð Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks.

        Málsnúmer 1402031

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. SÍS fundargerð stjórnar nr.812

        Lögð fram fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 812 til kynningar.

          Málsnúmer 1402006

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Almenn erindi

          4. Mannvirkjastofnun úttekt á slökkviliði Vesturbyggðar 2013

          Lögð fram úttekt Mannvirkjastofnunar á Slökkviliði Vesturbyggðar. Slökkviliðsstjóra falið að gera áætlun um úrbætur skv. þeim athugasemdum sem Mannvirkjastofnun gerir í úttekt sinni.

            Málsnúmer 1401078

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            6. Saman-hópurinn styrkbeiðni 2014

            Lögð fram styrkbeiðni frá Samanhópnum að upphæð 20 þúsund krónur. Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkir styrkbeiðnina.

              Málsnúmer 1401075

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              7. Sorphirða í Vesturbyggð

              Máli frestað.

                Málsnúmer 1401022 2

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                8. Umsókn um styrk til heimildamyndargerðargerðar

                Lögð fram styrkumsókn frá RTR til heimildamyndagerðar. Bæjarráð sér sér því miður ekki fært um að styrkja verkefnið.

                  Málsnúmer 1401070

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  9. Kerguelen exhibition in Patreksfjörður

                  Lagt fram bréf frá franska sendiherranum á Íslandik, Marc Bouteiller, þar sem óskað er eftir samstarfi um sýningu um franska aðmírálinn Kerguelen. Bæjarráð samþykkir samstarfið.

                    Málsnúmer 1402002

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    10. SK varðar votlendi í Selárdal

                    Lagt fram bréf frá SK varðandi votlendi í Selárdal.
                    Erindi vísað til landbúnaðarnefndar.

                      Málsnúmer 1402027 2

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      12. Ferðaþjónusta fatlaðs fólks í Vesturbyggð

                      Tekin fyrir ferðaþjónusta fyrir fatlað fólk í Vesturbyggð sem frestað var á bæjarráðsfundi 697. Elsa Reimarsdóttir, félagsmálastjóri, kom inn á fundinn.
                      Skrifstofustjóra falið að leita verðtilboða vegna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk í Vesturbyggð.

                        Málsnúmer 1401073 2

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        13. Styrkumsókn vegna kaupa á gámahúsi við Laugarneslaug

                        Tekið fyrir styrkumsókn UMF Barðastrandar vegna kaupa á gámahúsi við Laugarneslaug sem frestað var á fundi bæjarráðs nr. 697.
                        Styrkumsókn hafnað.

                          Málsnúmer 1401072 2

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          14. Leikskólar Vesturbyggðar

                          Bæjarráð samþykkir að auglýsa eftir þroskaþjálfa og leikskólakennara fyrir Leikskóla Vesturbyggðar.
                          Bæjarstjóra falið að óska eftir upplýsingum frá skólastjóra og leikskólastjórum varðandi sérkennslu.

                            Málsnúmer 1401068 2

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            15. Vinabæjarmót 2014

                            Samþykkt að halda vinabæjarmót 26.-29. ágúst í Vesturbyggð.
                            Bæjarstjóra falið að tilkynna vinabæjum þessa ákvörðun og Norrænafélaginu í Vesturbyggð.

                              Málsnúmer 1401067 3

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              Til kynningar

                              5. OV greinargerð borun Patreksfirði

                                Málsnúmer 1401079

                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                11. Styrktarsjóður EBÍ 2014 umsóknarfrestur 30.apríl

                                Lagt fram til kynningar auglýsing um Styrktarsjóð EBÍ.
                                Bæjarstjóra falið að sækja um til sjóðsins.

                                  Málsnúmer 1402028

                                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00