Hoppa yfir valmynd

Nurture aðferðarfræðin í skólum

Málsnúmer 2408064

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

26. ágúst 2024 – Fjölskylduráð

Grunn- og leikskólar í Vesturbyggð eru að taka þátt í tilraunaverkefni með Miðstöð menntunar og skólaþjónustu sem felst í innleiðingu á aðferðarfræðinni Nurture. Markmið Nurture er að mæta félagslegurm, tilfinningarlegum og andlegum þörfum nemenda, starfsfólks og fjölskyldna með því að skapa öruggt og þægilegt náms-og starfsumhverfi þar sem allir geta þrifist.

Bergdís Þrastardóttir leikskólastjóri fór yfir markmið og grunngildi Nurture aðferðarfræðinnar.