Hoppa yfir valmynd

Ráðning bæjarstjóra

Málsnúmer 2406053

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. júní 2024 – Bæjarráð

Lagður fyrir til samþykktar ráðningasamningur bæjarstjóra.

Bæjarráð samþykkir samninginn í umboði bæjarstjórnar Vesturbyggðar sbr. bókun á 2. fundi bæjarstjórnar dags. 21.06.2024.




19. júní 2024 – Bæjarstjórn

Gerður Björk Sveinsdóttir starfandi bæjarstjóri vék af fundi undir liðnum.

Lagt er til að Gerður Björk Sveinsdóttir starfandi bæjarstjóri Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar verðin ráðin í embætti bæjarstjóra Sameinaðs sveitarfélags. Formanni bæjarráðs verði falið að ganga frá ráðningasamningi sem lagður verði fyrir bæjarráð til staðfestingar, í samræmi við heimild til fullnaðarafgreiðslu skv. 32. gr. samþykktar um stjórn Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbygðar.

Til máls tóku: Forseti og PV.

Samþykkt samhljóða.

Gerður Björk Sveinsdóttir kom aftur inná fundinn.