Hoppa yfir valmynd

Stjórnskipan - skipan í ráð og nefndir

Málsnúmer 2405083

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

29. maí 2024 – Bæjarstjórn

Lögð fram tillaga um að Gunnþórunn Bender skipi stöðu forseta bæjarstjórnar Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.

Samþykkt samhljóða

Gunnþórunn tók við stjórn fundarins sem forseti bæjarstjórnar Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.
Forseti tilnefnir Pál Vilhjálmsson og Jenný Láru Magnadóttur sem fulltrúa Nýrrar Sýnar í bæjarráð, Gunnþórunni Bender og Tryggva Baldur Bjarnason sem varafulltrúa. Fulltrúi D-lista Í bæjarráði er tilnefndur Friðbjörg Matthíasdóttir og Maggý Hjördís Keransdóttir sem varafulltrúi.

Samþykkt samhljóða

Forseti leggur til að Páll Vilhjálmsson skipi stöðu formanns bæjarráðs og Jenný Lára Magnadóttir varaformanns.

Samþykkt samhljóða

Forseti tilnefnir Tryggva Baldur Bjarnason sem fyrsta varaforseta bæjarstjórnar og Friðbjörgu Matthíasdóttur sem annan varaforseta.

Samþykkt samhljóða

Kosið í ráð og nefndir skv. Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar

Skipulags- og framkvæmdaráð

Aðalmenn:
Tryggvi Baldur Bjarnason (N) - formaður
Jóhann Pétur Ágústsson (N)
Steinunn Sigmundsdóttir (N)
Ólafur Byron Kristjánsson (D)
Jóhann Örn Hreiðarsson (D)

Til vara:
Páll Vilhjálmsson (N)
Aðalsteinn Magnússon (N)
Jenný Lára Magnadóttir (N)
Freyja Ragnarsdóttir Pedersen (D)
Maggý Hjördís Keransdóttir (D)

Umhverfis- og loftlagsráð

Aðalmenn
Freyja Ragnarsdóttir Pedersen (D) - formaður
Guðmundur Björn Þórsson (D)
Jón Árnason (N)
Jónas Snæbjörnsson (N)
Guðrún Anna Finnbogadóttir (N)

Til vara:
Nanna Áslaug Jónsdóttir (D)
Matthías Ágústsson (D)
Jenný Lára Magnadóttir (N)
Kristinn Marinósson (N)
Sandra Líf Pálsdóttir (N)

Fjölskylduráð

Aðalmenn:
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (N) - formaður
Sandra Líf Pálsdóttir (N)
Páll Vilhjálmsson (N)
Petrína Sigrún Helgasdóttir (D)
Jóhann Örn Hreiðarsson (D)

Varamenn:
Gunnþórunn Bender (N)
Jónas Snæbjörnsson (N)
Klara Berglind Hjálmarsdóttir (N)
Freyja Ragnarsdóttir Pedersen (D)
Joanna Kozuch (D)

Samþykkt samhljóða

Tryggvi Baldur Bjarnason (N) er tilnefndur sem fulltrúi bæjarstjórnar í heimastjórn Patreksfjarðar og Jenný Lára Magnadóttir (N) til vara.

Gunnþórunn Bender (N) er tilnefnd sem fulltrúi bæjarstjórnar í heimastjórn Tálknafjarðar og Tryggvi Baldur Bjarnason (N) til vara.

Jenný Lára Magnadóttir (N) er tilnefnd sem fulltrúi bæjarstjórnar í heimastjórn Arnarfjarðar og Gunnþórunn Bender (N) til vara.

Maggý Hjördís Keransdóttir (D) er tilnefnd sem fulltrúi bæjarstjórnar í heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps og Jóhann Örn Hreiðarsson (D) til vara.

Samþykkt samhljóða

Samkvæmt 36. gr. Samþykktar um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar kýs bæjarstjórn formann úr hópi kosinna aðalmanna í heimastjórnir.

Lögð er fram tillaga um að:

Rebekka Hilmarsdóttir skipi formann heimastjórnar Patreksfjarðar.
Þór Magnússon skipi formann heimastjórnar Tálknafjarðar.
Rúnar Örn Gíslason skipi formann heimastjórnar Arnarfjarðar.
Elín Eyjólfsdóttir skipi formann heimastjórnar Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps.

Til máls tók: FM og Forseti

Samþykkt samhljóða




19. júní 2024 – Bæjarstjórn

Fyrir liggur tillaga um að bæjarráði verði falin fullnaðarafgreiðsla skv. 32. gr. samþykkta um stjórn Vesturbyggðar nr. 410/2024 til að skipa í þau ráð og nefndir sem ekki hefur verið skipað í af bæjarstjórn.

Til máls tók: Forseti

Samþykkt samhljóða




9. júlí 2024 – Bæjarráð

Skipað í ráð og nefndir skv. Samþykktum um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar og bókun bæjarstjórnar Vesturbyggðar frá 2. fundi bæjarstjórnar þar sem bæjarráði var falin fullnaðarafgreiðsla skv. 32. gr. samþykkta um stjórn nr. 410/2024 til að skipa í ráð og nefndir Vesturbyggðar.

Yfirkjörstjórn
Aðalmenn:
Finnbjörn Bjarnason - formaður
Edda Kristín Eiríksdóttir
Sigurvin Hreiðarsson

Til vara:
Birna Hannesdóttir
Guðný Sigurðardóttir
Thelma Dögg Theodórsdóttir

Undirkjörstjórn Patreksfjarðar
Aðalmenn:
Karólína Guðrún Jónsdóttir - formaður
Kristján Arason
Símon Símonarson

Til vara:
Jón Bessi Árnason
Anna Stefanía Einarsdóttir
Rafn Hafliðason

Undirkjörstjórn Arnarfjarðar
Aðalmenn:
Ólafía Björnsdóttir - formaður
Silja Baldvinsdóttir
Erla Rún Jónsdóttir

til vara:
Lára Þorkelsdóttir
Jóna Runólfsdóttir
Sigurmundur Freyr Karlsson

Undirkjörstjórn Tálknafjarðar
Aðalmenn:
Pálína Kristín Hermannsdóttir - formaður
Inga Jóhannesdóttir
Magnús Óskar Hálfdánsson

Til vara:
Berglind Eva Björgvinsdóttir
Eygló Hreiðarsdóttir
Hafdís Helga Bjarnadóttir

Undirkjörstjórn Barðastrandar
Aðalmenn:
María Úlfarsdóttir - formaður
Hákon Bjarnason
Ólafur Gestur Rafnsson

Til vara:
Ólöf Sigríður Pálsdóttir
Ólöf Guðrún Þórðardóttir
Þórhildur Jóhannesdóttir

Vestur Botn
Aðalmenn:
Jón Árnason - formaður
Friðbjörg Matthíasdóttir
Rebekka Hilmarsdóttir

Til vara:
Sigurður Viggósson
Ólafur Byron Kristjánsson
Páll Vilhjálmsson

Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti.
Aðalmenn:
Páll Vilhjálmsson
Friðbjörg Matthíasdóttir
Jenný Lára Magnasdóttir
Lilja Magnúsdóttir
Egill Ólafsson

Varamenn:
Gunnþórunn Bender
Maggý Hjördís Keransdóttir
Tryggvi Baldur Bjarnason
Birta Ósmann Þórhallsdóttir
Anna Heiða Ólafsdóttir

Öldrunarráð
Aðalmenn:
Tilnefnd af Vesturbyggð
Nanna Sjöfn Pétursdóttir - formaður
Guðlaug Sigurrós Björnsdóttir
Gunnþórunn Bender

Tilnefnd af félagi eldri borgara
Símon Símonarson
Jóna Runólfsdóttir
Inga Jóhannesdóttir

Tilnefnd af Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Margrét Brynjólfsdóttir

Til vara:
Tilnefnd af Vesturbyggð
Helga Gísladóttir
Jóhann Örn Hreiðarsson
Páll Vilhjálmsson

Tilnefnd af félagi eldri borgara
Ásdís Ásgeirsdóttir
Þórhildur Jóhannesdóttir
Jóna Sigursveinsdóttir

Tilnefnd af Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Margrét Guðmundsdóttir

Áheyrnarfulltrúi Velferðaráðs Ísafjarðabæjar
Aðalmaður:
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir

Til vara:
Páll Vilhjálmsson

Fasteignir Vesturbyggðar
Skv. samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar myndar bæjarráð stjórn Fasteigna Vesturbyggðar og varafulltrúar bæjarráðs eru varamenn félagsins.

Fasteignafélagið 101 Tálknafjörður
Skv. samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar myndar bæjarráð stjórn Fasteignafélagsins 101 Tálknafjörður og varafulltrúar bæjarráðs eru varamenn félagsins.

Almannavarnarnefnd
Skv. samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar er almannavarnanefnd skipuð sex aðalmönnum og jafnmörgum til vara skv. 9. og 11. gr. laga um almannavarnir nr. 82/2008. Nefndina skipa bæjarstjóri, slökkviliðsstjóri, fulltrúi embættis lögreglustjóra Vestfjarða, Rauða kross deild Vestur-Barðastrandarsýslu, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og fulltrúi svæðisstjórnar björgunarsveita á svæði sex ásamt varamönnum þeirra. Nefndin kýs sér sjálf formann og varaformann.

Bæjarstjóra er falið að kalla eftir tilnefningum aðal- og varafulltrúa í nefndina frá ofnagreindum aðilum.

Samþykkt samhljóða.