Hoppa yfir valmynd

Starfsmannamál - verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar.

Málsnúmer 1603057

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. mars 2016 – Bæjarráð

Lagðar fram umsóknir um stöðu verkefnisstjóra samfélagsuppbygginar hjá Vesturbyggð. Fjórir sóttu um starfið en tveir drógu umsókn sína til baka:
Gerður Björk Sveinssdóttir, MSc í viðskiptafræði, Patreksfirði.
Helga Sveindís Helgadóttir, BA í bókmenntafræði, Reykjavík.
Bæjarstjóri ásamt bæjarráði fóru yfir umsóknirnar og ræddi bæjarstjóri við umsækjendur. Er það mat bæjarráðs að Gerður Björk Sveinsdóttir uppfyllir best starfsskilyrði samkvæmt auglýsingu um starfið.
Bæjarráð samþykkir að ráða Gerði Björk Sveinsdóttur í stöðu verkefnisstjóra samfélagsuppbyggingar.