Hoppa yfir valmynd

Umhverfis-og samgöngunefnd tillaga til þingsályktunar um notkun gúmíkurls á leik-og íþróttavellimál nr.328

Málsnúmer 1602042

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

20. apríl 2016 – Bæjarráð

Páll Vilhjálmsson íþróttafulltrúi kom inn á fundinn. Rætt um notkun gúmmíkurls á leik-og íþróttavöllum. Vesturbyggð endurnýjaði á síðasta ári með gæðavottuðu gúmmíkurli, alla sparkvelli í sveitarfélaginu.
Bæjarráð óskar eftir því við Tæknideild að gerð verði áætlun um endurnýjun gervigrasvalla í sveitarfélaginu.




23. febrúar 2016 – Bæjarráð

Lagt fram tölvubréf dags. 16. febrúar sl. frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um notkun gúmmikurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 328. mál.
Bæjaráð felur tæknideild að gefa yfirlit um hvaða efni eru notuð á lóðir leikskóla og íþróttavelli í sveitarfélaginu.