Hoppa yfir valmynd

Flugmál í Vesturbyggð

Málsnúmer 1509015

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. september 2015 – Bæjarráð

Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir viðræðum við flugfélagið Erni um að boðið verði upp á aukaflug einn dag í viku í samstarfi við stofnanir og atvinnufyrirtæki á starfssvæðinu. Með aukaflugi væri hægt að fljúga fram og til baka á sama degi og þannig væri betur hægt að þjóna atvinnulífi og stofnunum í ört vaxandi samfélagi.