Hoppa yfir valmynd

Tilnefning í samráðsvettvang Sóknaráætlunar

Málsnúmer 1506017

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. júní 2015 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga til sveitarfélaga á Vestfjörðum dags. 4. júní sl. varðandi tilnefningu í samráðsvettvang Sóknaráætlunar Vestfjarða.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að gera tillögu um fulltrúa Vesturbyggðar í samráðsvettvangnum í samræmi við umræður á fundinum.




2. febrúar 2016 – Bæjarráð

Lagt fram tölvubréf til sveitarfélaga á Vestfjörðum dags. 15. janúar sl. frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga með ósk um tilnefningu sveitarfélaga í verkefnanefnd Fjórðungssambands Vestfirðinga um verkefnið "Eftir gegnumumslátt".
Bæjarráð tilnefnir bæjarstjóra sem fulltrúa sinn í verkefnanefndinni.