Hoppa yfir valmynd

Byggðakvóti fiskveiðiársins 2013-2014

Málsnúmer 1309024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

1. nóvember 2013 – Bæjarráð

Bæjarstjóri og GE véku af fundi vegna vanhæfis.
Lagt fram bréf frá Atvinnuvegaráðuneyti vegna byggðakvóta fiskveiðiársins 2013-2014.
Vísað er í ákvæði reglugerðar nr. 665/2013 frá 10. júlí 2013 um úthlutun byggðakvóta Bíldudals. Bæjarráð samþykkir eftirfarandi breytingar á reglugerðinni:
1. málsl. 1. mgr. 6 .gr. breytist þannig:
Fiskiskipum er skylt að landa þeim afla sem telja á til byggðakvóta til vinnslu innan hlutaðeigandi sveitarfélags...




9. október 2013 – Bæjarráð

Lagt fram bréf frá Atvinnuvegaráðuneyti varðandi byggðakvóta fiskveiðiársins 2013-2014.
Vesturbyggð hefur þegar sent inn umsókn vegna byggðakvóta fiskveiðiársins 2013-2014.