Hoppa yfir valmynd

GV: Staða í upphafi skólaárs

Málsnúmer 1308048

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. ágúst 2013 – Fræðslunefnd

Skólastjóri kynnti stöðu í upphafi skólaárs í Grunnskólum Vesturbyggðar.
Í Grunnskólum Vesturbyggðar eru 110 nemendur í þremur deildum.
í öllum þremur deildunum starfa15 grunnskólakennarar og 5 leiðbeinendur og 8 aðrir starfsmenn
Kennsla hefst 26. ágúst í öllum deildum.
Grunnskóli Vesturbyggðar fylgir Uppbyggingarstefnunni: "Uppeldi til ábyrgðar".
Mötuneyti hefst 2. september og lengd viðvera í Patreksskóla sömuleiðis 2. september.