Hoppa yfir valmynd

Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar - 2

Málsnúmer 1308007F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. september 2013 – Bæjarstjórn

Fundargerðin er í 2. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti, MÓH og AJ.
1.tölul.: ”Bæjarstjórn Vesturbyggðar fagnar því að sameiginleg fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps hafi tekið til starfa og þakkar athyglisverðar tillögur. En í ljósi þess að fjallskil eru nú víða hafin í sveitarfélaginu, þá leggur bæjarstjórn til að lið 1 í fundargerð fjallskilanefndar verði vísað til undirbúnings fjallskila haustið 2014 og felur bæjarráði að ræða nánar við nefndina um útfærslu.“
Samþykkt samhljóða.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.




4. september 2013 – Bæjarstjórn

Fundargerðin er í 2. töluliðum.
Forseti stýrði almennum umræðum bæjarfulltrúa um fundargerðina.
Afgreiðslu fundargerðinnar frestað.