Hoppa yfir valmynd

Áskorun frá eldri borgurum vegna húsnæðismála

Málsnúmer 1307047

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. júlí 2013 – Bæjarráð

Lögð fram áskorun frá eldri borgurum á Patreksfirði þar sem bæjaryfirvöld eru hvött til þess að bæta úr húsnæðismálum í Eyrarseli.
Bæjarráð þakkar eldri borgurum fyrir bréfið og bæjarstjóra falið að boða til fundar með eldri borgurum í Eyrarseli með bæjarráði.
Arnheiður Jónsdóttir starfsmaður félagsþjónustu kom inn á fundinn og kynnti nýjungar í þjónustu við eldri borgara í Vesturbyggð.
Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur að lítilsháttar breytingum á húsnæði Eyrarsels og felur starfsmönnum Vesturbyggðar að fylgja því eftir.
Bæjarráð samþykkir ennfremur að hafin verði vinna að framtíðarlausnum í húsnæðismálum fyrir eldri borgara í Vesturbyggð.