Hoppa yfir valmynd

Önnur mál á 22. fundi

Málsnúmer 1306044

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. júní 2013 – Landbúnaðarnefnd

1.Nefndin óskar eftir að kannað verði hvort ákvæði 3.gr. búfjársamþykktar Vesturbyggðar hafi verið fylgt eftir. Það er að bændur utan lögbýla sækji um leyfi til búfjárhalds.

2.Nefndin ítrekar eftir því að sett verði upp fleiri skilti um að lausaganga hunda sé bönnuð. Einnig óskar nefndin eftir því að sett verði upp skilti á völdum stöðum um lausagöngu búfjár við þjóðveginn og setji byggingafulltrúi sig í samband við Vegagerðina um uppsetninguna.

3.Minnir á lið 4. í síðustu fundargerð fundar númer 21 um girðingarmál verði framfylgt.

fleira ekki gert og fundi slitið kl 18.52