Hoppa yfir valmynd

Leiga á hlut Vesturbyggðar

Málsnúmer 1305034

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. júní 2013 – Bæjarráð

Friðbjörg Matthíasdóttir kemur aftur inn á fundinn.

Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkir að gera samning við Magnús og Hafþór Jónssyni fh. landeigenda að Skápadal að þeir fái að leigja veiðiréttindi Vesturbyggðar í Vesturbotnsá tímabundið. Lagt er upp með að gera samning til 2ja ára til reynslu og verður samningurinn endurskoðaður að þeim tíma liðnum. Skrifstofustjóra falið að vinna drög að samningi og leggja fyrir bæjarráð Vesturbyggðar.




21. maí 2013 – Bæjarráð

Lagt fram erindi frá Magnúsi Jónssyni og Hafþóri Gylfa Jónssyni fh. landeigenda Skápadals þar sem óskað er eftir viðræðum um leigu á veiðiréttindum Vesturbyggðar í Vesturbotnsá. Skrifstofustjóra falið að afla frekari ganga um málið. Ákvörðun frestað.