Hoppa yfir valmynd

Tillögur Guðrúnar Eggertsdóttur

Málsnúmer 1303047

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. mars 2013 – Bæjarráð

Lagðar fram tillögur Guðrúnar Eggertsdóttur
1. Sláttur boðinn út í Vesturbyggð fyrir sumarið 2013. Undirbúningur fyrir útboð á slætti var þegar hafinn og var það lagt fram til samþykktar undir lið 5.
2. Tilnefndur verði umsjónarmaður í hlutastarfi á íþróttavellinum á Vatneyri næsta sumar á vegum Vesturbyggðar. Starfsmaður verður í samstarfi við íþróttafélagið varðandi íþróttaviðburði, umgengni og umhirðu vallarins. Forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar Bröttuhlíðar mun sjá verða umsjónarmaður íþróttavallar á Vatneyri.
3. Settur verði drykkjarfontur, vatnskrani á sparkvellinum á Vatneyri. Krossi útgerðarfélag ehf. mun gefa drykkjarfont við sparkvöll á Patreksfirði.
4. Stjórn íþróttafélaganna á svæðinu verði boðið til fundar með með bæjarráði og íþrótta og æskulýsnefnd til að ræða stöðu valla í sveitarfélaginu, íþróttastarfið og fyrirhugaðar framkvæmdir. Boðað hefur verið til fundar með fulltrum Vesturbyggðar, HHF, UMFB og Harðar vegna viðburða sumarsins fföstudaginn 22. mars.