Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #672

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 21. mars 2013 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Fundargerðir til staðfestingar

    1. Bæjarráð - 671

    Lögð fram fundargerð bæjarráðs nr. 671 til kynningar.

      Málsnúmer 1303004F 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Almenn erindi

      2. Alþingi beiðni um umsögn: Vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu mál nr.634

      Lögð fram beiðni Alþingis um umsögn um Vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu, mál nr. 634.

        Málsnúmer 1303046

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Velferðanefnd beiðni um umsögn lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegan stuðning mál nr.636

        Lögð fram beiðni um umsögn um lífeyrisréttindi almannatrygga og félagslegan stuðning mál nr. 636.

          Málsnúmer 1303043

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Velferðanefnd beiðni um umsögn slysatryggingar almannatryggingar mál nr.635

          Lögð fram beiðni um umsögn um slysatryggingar almannatrygginga um mál nr. 635.

            Málsnúmer 1303042

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Útboð ,,Sláttur og Hirðing 2013-2015"

            Lagt fram útboð á slætti og hirðingu á Patreksfirði 2013-2015.
            Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkir að auglýsa útboð á slætti og hirðingu á Patreksfirði 2013-3015.

              Málsnúmer 1303045 2

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Tillögur Guðrúnar Eggertsdóttur

              Lagðar fram tillögur Guðrúnar Eggertsdóttur
              1. Sláttur boðinn út í Vesturbyggð fyrir sumarið 2013. Undirbúningur fyrir útboð á slætti var þegar hafinn og var það lagt fram til samþykktar undir lið 5.
              2. Tilnefndur verði umsjónarmaður í hlutastarfi á íþróttavellinum á Vatneyri næsta sumar á vegum Vesturbyggðar. Starfsmaður verður í samstarfi við íþróttafélagið varðandi íþróttaviðburði, umgengni og umhirðu vallarins. Forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar Bröttuhlíðar mun sjá verða umsjónarmaður íþróttavallar á Vatneyri.
              3. Settur verði drykkjarfontur, vatnskrani á sparkvellinum á Vatneyri. Krossi útgerðarfélag ehf. mun gefa drykkjarfont við sparkvöll á Patreksfirði.
              4. Stjórn íþróttafélaganna á svæðinu verði boðið til fundar með með bæjarráði og íþrótta og æskulýsnefnd til að ræða stöðu valla í sveitarfélaginu, íþróttastarfið og fyrirhugaðar framkvæmdir. Boðað hefur verið til fundar með fulltrum Vesturbyggðar, HHF, UMFB og Harðar vegna viðburða sumarsins fföstudaginn 22. mars.

                Málsnúmer 1303047

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Rekstur 2013

                Lagðar fram upplýsingar um rekstur fyrir janúar-mars 2013.

                  Málsnúmer 1303044

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Umsóknir um starf aðstoðarleikskólastjóra Leikskóla Vesturbyggðar

                  Viðtöl tekin við umsækjendur um starf aðstoðarleikskólastjóra Leikskóla Vesturbyggðar.

                    Málsnúmer 1303032 3

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00