Hoppa yfir valmynd

Föstudagsfjör

Málsnúmer 1302046

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. febrúar 2013 – Fræðslunefnd

Elsa Reimarsdóttir félagsmála- og frístundafulltrúi kynnti Föstudagsfjör. Föstudagsfjör er samvinnuverkefni Grunnskóla Vesturbyggðar, Félagsmiðstöðvarinnar Vest-End, Íþróttafélagsins Harðar og íþróttamiðstöðvarinnar Bröttuhlíðar.

Föstudagsfjör gengur út á samveru í leik og starfi frá 5. bekk og upp úr og er síðasta föstudag í hverjum mánuði.

Fræðslunefnd fagnar þessu framtaki og hlakkar til að fylgjast með framhaldinu.