Hoppa yfir valmynd

Fræðslunefnd #92

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 14. febrúar 2013 og hófst hann kl. 00:00

    Fundargerð ritaði

    Almenn erindi

    1. Skólapúlsinn

    Nanna Sjöfn kynnir niðurstöður könnunarinnar Skólapúlsins.

      Málsnúmer 1302044

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Innra og ytra mat grunnskóla og umbætur

      Nanna Sjöfn fór yfir 5 ára áætlun vegna sjálfsmats.

        Málsnúmer 1302045

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Skipulag við leikskóla, erindi frá foreldrum.

        Helga Bjarnadóttir leikskólastjóri ræddi við nefndina vegna bréfs frá Nönnu Lilju Sveinbjörnsdóttur og Sigríði Ingibjörgu Birgisdóttur um skipulag við leikskóla. Leikskólastjóri upplýsti að verið sé að kanna þessa hluti. Nefndin óskar eftir að sjá niðurstöður könnunarinnar.

          Málsnúmer 1302043

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Föstudagsfjör

          Elsa Reimarsdóttir félagsmála- og frístundafulltrúi kynnti Föstudagsfjör. Föstudagsfjör er samvinnuverkefni Grunnskóla Vesturbyggðar, Félagsmiðstöðvarinnar Vest-End, Íþróttafélagsins Harðar og íþróttamiðstöðvarinnar Bröttuhlíðar.

          Föstudagsfjör gengur út á samveru í leik og starfi frá 5. bekk og upp úr og er síðasta föstudag í hverjum mánuði.

          Fræðslunefnd fagnar þessu framtaki og hlakkar til að fylgjast með framhaldinu.

            Málsnúmer 1302046

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Patreksdagurinn

            Elsa Reimarsdóttir félagsmála- og frístundafulltrúi kynnir Patreksdaginn.
            Elsa fór yfir sögu Patreksdagsins sem haldinn var fyrst 1992, 17. mars.

            Fleira ekki tekið

              Málsnúmer 1302047

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Önnur mál á fundi 92. fræðslunefndar.

              Hjörtur kemur fram með vangaveltur varðandi öryggi skólabarna við væntanleg varnarmannvirki ofan við Patreksskóla. Málinu vísað til 93. fundar fræðslunefndar.

              Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 17:45.

                Málsnúmer 1302049

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00