Hoppa yfir valmynd

Kynning: AtVest og Markaðsstofa Vestfjarða

Málsnúmer 1209078

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. september 2012 – Atvinnumálanefnd

Shiran Þórisson fór yfir starfsemi Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða.
Rætt um atvinnuuppbyggingu á svæðinu og verkefni sem Atvinnuþróunarfélagið gæti unnið fyrir sveitarfélagið. Atvinnumálanefnd óskar eftir því að Atvest hafi forgöngu um þjónustukönnun/greiningu fyrir sveitarfélagið. Rætt um skort á iðnaðarmönnum og ímynd svæðisins út á við og hvernig hægt er að markaðssetja sveitarfélagið frekar sem búsetukost.
Nefndin óskar eftir því að verkefnastjórar Atvest sæki fundi nefndarinnar til að auka flæði upplýsinga milli nefndarinnar og Atvest.