Hoppa yfir valmynd

9. bekkur Patreksskóla hlaut verðlaun Landsbyggðarvina

Málsnúmer 1205092

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. maí 2012 – Atvinnumálanefnd

9. bekkur Patreksskóla ásamt kennara sínum Rannveigu Haraldsdóttur kom og kynnti verðlaunaverkefni sitt "Heimabyggðin mín nýsköpun, heilbrigði og forvarnir.  Landsbyggðarvinir verðlaunuðu verkefnið og afhenti Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson þeim verðlaunin.  Atvinnumálanefnd óskar þessu hugmyndaríka unga fólki til hamingju með verkefnið og árangurinn.