Hoppa yfir valmynd

Athugasemd nr:2 vegna deiliskipulags við Klif

Málsnúmer 1202026

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. júní 2012 – Bæjarráð

Lögð fram verðhugmynd frá Jóhönnu Gísladóttur vegna Stekka 23a. Bæjarráð óskar eftir verðmati löggilts fasteignasala á eigninni og felur bæjarstjóra að kalla eftir því. Afgreiðslu máls frestað þar til verðmat liggur fyrir.




8. maí 2012 – Bæjarráð

Athugasemd Jóhönnu Gísladóttur vegna deiliskipulags við Klif. Bæjarráði óskar eftir nánari gögnum er varðar skilgreiningar á lóðamörkum. Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.




17. apríl 2012 – Bæjarráð

Framhald frá fyrri fundum bæjarráðs. Bæjarráð samþykkir uppkaup á lóðinni Stekkum 5A af Jóni BG Jónssyni á 1.200.000 krónur með 1.000.000 kr framlagi frá Ofanflóasjóði. Bæjarráð felur bæjarstjóra að afgreiða málið.