Hoppa yfir valmynd

Fræðslunefnd #89

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 9. maí 2012 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Helgi Hjálmtýsson formaður

    Friðbjörg Matthíasdóttir, Hjörtur Sigurðsson og Jóhann P. Ágústsson boðuðu forföll.

    Almenn erindi

    1. Ársskýrsla Bókasafna

    Lögð fram ársskýrsla bókasafna Héraðsbókasafns Vesturbyggðar frá yfirbókaverði. Bæjarstjóri lagði fram tölvupóst frá ættingum Höskuldar Skarphéðinssonar frv. skipherra þar sem tilkynnt er um bókagjöf. Fræðslunefnd þakkar fyrir höfðinglega gjöf og felur bæjarstjóra að vera í sambandi við hlutaðeigandi aðila.

      Málsnúmer 1205059

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Skóladagatal 2012-2013

      Lagt fram skóladagatal skólaársins 2012-2013. Skólasetning verður 24. ágúst 2012 og skólaslit verða 6. júní 2013.

        Málsnúmer 1205060

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Starfsmannamál GV

        Skólastjóri fór yfir starfsmannamál skólaársins 2012-2013. Litlar breytingar eru fyrirliggjandi á starfsmannahaldi á næsta skólaári.

          Málsnúmer 1205061

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Viðhorfskönnun hjá foreldrum barna í GV

          Lögð fram viðhorfskönnun sem lögð verður fyrir foreldra barna í Grunnskólum Vesturbyggðar sem send verður í gegnum netið og fyrir þá er þess óska bréfleiðis í þessari viku.

            Málsnúmer 1205062 2

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Móttaka nemenda hjá grunnskóla

            Skólastjóri GV fór yfir móttöku nýrra nemenda hjá Grunnskólum Vesturbyggðar.

              Málsnúmer 1205063

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Innra mat grunnskólans

              Skólastjóri fór yfir innra mat GV.

                Málsnúmer 1205064

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Ytra mat grunnskólans

                Frestað til næsta fundar.

                  Málsnúmer 1205065

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Nemendadagurinn í grunnskóla

                  Skólastjóri kynnti sameiginlegan Nemendadag í Grunnskólum Vesturbyggðar sem haldinn verður 25. maí nk. á Patreksfirði.

                    Málsnúmer 1205066

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00