Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #727

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 17. mars 2015 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Til kynningar

    1. HeilVest fundargerð nr.100

    Lagt fram bréf dags. 23. febrúar sl. frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða með fundargerð heilbrigðisnefndar frá 20. febrúar sl.
    Lagt fram til kynningar.

      Málsnúmer 1503012

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Velferðarnefnd beiðni um umsögn frumvarp um félagsþjónustu sveitarfélaga mál nr.416

      Lagt fram tölvubréf dags. 9. feb. sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (skilyrði fjárhagsaðstoðar), 416. mál.
      Lagt fram til kynningar.

        Málsnúmer 1502022

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Velferðarnefnd beiðni um umsögn frumvarp til laga um húsaleigubætur mál.nr.237

        Lagt fram tölvubréf dags. 5. feb. sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur (námsmenn), 237. mál.
        Lagt fram til kynningar.

          Málsnúmer 1502014

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Velferðarnefnd Alþingis beiðni um umsögn seinkun klukku mál nr.338

          Lagt fram tölvubréf dags. 26. feb. sl. frá velferðarnefnd Alþingis með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um seinkun klukkunnar og bjartari morgna, 338. mál.
          Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1503008

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Alþingi beiðni um umsögn frumvarp til laga um grunnskóla mál 426.

            Lagt fram tölvubréf dags. 29. jan. sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um grunnskóla (kæruleiðir, einkareknir skólar o.fl.), 426. mál.
            Lagt fram til kynningar.

              Málsnúmer 1502005

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Alþingi nefndarsvið beiðni um umsögn frumvarp til laga um örnefni mál 403.

              Lagt fram tölvubréf dags. 22. jan. sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um örnefni (heildarlög), 403. mál.
              Lagt fram til kynningar.

                Málsnúmer 1502004

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Allsherjar-og menntamálanefnd beiðni um umsögn frumvarp til laga um orlof húsmæðra mál nr.339

                Lagt fram tölvubréf dags. 20. feb. sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um orlof húsmæðra (afnám laganna), 339. mál.
                Lagt fram til kynningar.

                  Málsnúmer 1502078

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Alþingi beiðni um umsögn frumvar til laga um Menntamálastofnun mál 456.

                  Lagt fram tölvubréf dags. 28. jan. sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um Menntamálastofnun (heildarlög), 456. mál.
                  Lagt fram til kynningar.

                    Málsnúmer 1502006

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. SÍS fundargerð stjórnar nr.826

                    Lögð fram fundargerð 826. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 27. febrúar sl.
                    Lagt fram til kynningar.

                      Málsnúmer 1503005

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      10. SÍS fundargerð stjórnar nr.825

                      Lögð fram fundargerð 825. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 16. febrúar sl.
                      Lagt fram til kynningar.

                        Málsnúmer 1502080

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        12. HeilVest neysluvatnssýni

                        Lagt fram bréf dags. 20. febrúar sl. frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða um töku sýnis af neysluvatni Bílddælinga. Sýnið stóðst gæðakröfur.
                        Lagt fram til kynningar.

                          Málsnúmer 1503013

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          13. Ofanflóðanefnd samþykkt beiðni varðandi endurskoðun frumathuguna vegna Stekkagil

                          Lagt fram bréf dags. 24. feb. sl. frá Ofanflóðasjóði þar sem tilkynnt er að stjórn sjóðsins hafi fallist á erindi Vesturbyggðar frá 19. jan. sl. um endurskoðun á frumathugun ofanflóðavarna vegna Stekkagils á Patreksfirði.
                          Lagt fram til kynningar.

                            Málsnúmer 1503006

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            14. Leikskólar Vb niðurstaða könnunar

                            Lögð fram skýrsla dags. 4. febrúar sl. frá Helgu Bjarnadóttur, leikskólastjóra með niðurstöðu úr könnun um lengdan opnunartíma í leikskólum Vesturbyggðar. Könnunin gefur ekki tilefni til breytinga á opnunartíma leikskóla Vesturbyggðar. Bæjarráð vísar í ákvörðun fræðsluráðs frá 12. mars sl. að leikskólarnir verða lokaðir í þrjár vikur og sumarleyfistímabil barna verða tvö.
                            Lagt fram til kynningar.

                              Málsnúmer 1502015

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              Almenn erindi

                              11. Ráðstöfun á niðurgreiðslu vegna dagvistunar hjá dagforeldri.

                              Lagt fram bréf dags. 20. janúar sl. ásamt fylgiskjölum frá ungum foreldrum í Vesturbyggð varðandi niðurgreiðslu dagvistunar hjá dagforeldrum.
                              Bæjarráð felur bæjarstjóra að semja og leggja fram drög að reglum um umönnunargreiðslur til foreldra.

                                Málsnúmer 1409019 3

                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                15. Nýsköpunarkeppni grunnskólanema styrkumsókn

                                Lagt fram dreifibréf til sveitarfélaga dags. 11. febrúar sl. frá Önnu Þóru Ísfold, framkv., með beiðni um styrk vegna nýsköpunarkeppni grunnskólana.
                                Bæjarráð frestar málinu og felur bæjarstjóra að afla frekari upplýsinga.

                                  Málsnúmer 1502072

                                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                  16. Ritun og útgáfa ritsins leiklist á Bíldudal í 101 ár beiðni um styrk

                                  Lagt fram bréf dags. 27. febrúar sl. frá Elfari Loga Hannessyni með beiðni um styrk vegna ritunar og útgáfu ritsins Leiklist á Bíldudal í 101 ár.
                                  Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð 100.000 kr.

                                    Málsnúmer 1503004

                                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                    17. Krútt styrkbeiðni

                                    Lagt fram tölvubréf dags. 20. febrúar sl. frá Evu Dögg Jóhannesdóttur, f.h. undirbúningshóps fyrir krúttmagakvöld 2015, með beiðni um styrk.
                                    Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð 33.000 kr.

                                      Málsnúmer 1502077

                                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                      18. B.S. varðar gatnaframkvæmdir og hættu sem af því getur stafað.

                                      Lagt fram bréf dags. 24. febrúar sl. frá Barða Sæmundssyni þar sem hann bendir á ófullnægjandi frágang vegna jarðvegsframkvæmda við vatnsrás í Sjúkrahúsbrekku og yfir Aðalstræti.
                                      Bæjarráð ítrekar mikilvægi þess að öryggismál við opna skurði og aðrar framkvæmdir í sveitarfélaginu séu í lagi og þakkar bréfritara fyrir góðar ábendingar. Bæjarráð vísar erindinu til tæknideildar og til Framkvæmdasýslu ríkisins, sem er eftirlitsaðili með ofanflóðavörunum á Patreksfirði, til úrlausnar.

                                        Málsnúmer 1503007

                                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                        19. Brunabót styrktarsjóður 2015

                                        Lagt fram bréf dags. 12. febrúar sl. frá Bunabótafélagi Íslands varðandi umsóknir í Styrktarsjóð EBÍ 2015.
                                        Bæjarráð felur bæjarstjóra að sækja um styrk hjá Styrktarsjóði EBÍ samkvæmt reglum sjóðsins.

                                          Málsnúmer 1502076

                                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00