Hoppa yfir valmynd

Velferð

Sveit­ar­fé­laginu er skylt að veita félags­lega þjón­ustu sem stuðlar að því að tryggja fjár­hags­legt og félags­legt öryggi og velferð fyrir íbúa á grund­velli samhjálpar. Í því felst að veita félags­lega ráðgjöf, fjár­hags­að­stoð, stuðn­ings­þjón­ustu, vinna að málefnum barna og ungmenna, þjón­usta við unglinga, þjón­usta við aldraða, þjón­usta við fatlað fólk, húsnæð­ismál og aðstoð við einstak­linga með fíkni­vanda.