Hoppa yfir valmynd

Reglur um auglýsingaskilti í þéttbýli í Vesturbyggð

Málsnúmer 2407015

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. júlí 2024 – Bæjarráð

Lögð fyrir tillaga frá heimastjórn Patreksfjarðar, fundi nr. 1. varðandi gerð reglugerðar um auglýsingaskilti í þéttbýli Vesturbyggðar. Heimastjórn Patreksfjarðar lagði til við bæjarráð að unnar verði reglur fyrir þéttbýli í Vesturbyggð um uppsetningu auglýsingaskilta, staðsetningar þeirra, stærð og útlit.

Bæjarráð tekur vel í erindið og felur bæjarstjóra og vinna málið áfram og leggja að nýju fyrir bæjarráð.