Hoppa yfir valmynd

Þjóðskógar á Íslandi

Málsnúmer 1801031

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. febrúar 2018 – Atvinnu og menningarráð

Hjörtur Sigurðarson formaður kynnti hugmyndir að þjóðskógi í landi Vesturbotns í Patreksfirði. Í tillögunni felst að núverandi nýting sem er golfvöllur, verði áfram starfræktur og eigi stækkunarmöguleika, einnig að fyrirhuguð sumarhúsabyggð verði aðlöguð að fyrirhugaðri skógrækt. Atvinnu- og menningarráð tekur vel í hugmyndirnar.