Hoppa yfir valmynd

Minjasafn Egils Ólafssonar - fjárhagsáætlun 2018.

Málsnúmer 1801029

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. janúar 2018 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Lögð fram fjárhagsáætlun Minjasafnins að Hnjóti fyrir árið 2018. Alls er gert ráð fyrir útgjöldum 21,1 millj.kr. og tekjum 21,1 millj.kr.

Samráðsnefnd samþykkir framlögð drög að fjárhagsáætlun minjasafnsins ársins 2018 með fyrirvara um hækkun samtímagreiðslna lífeyrisiðgjalda í Brú og framlags til viðhalds fasteigna safnsins, sem ákveðið verður síðar. Forstöðumanni er falið að gera kostnaðaráætlun, forgangsraða viðhaldsverkefnum og leggja tillögur fyrir næsta fund samráðsnefndar.