Hoppa yfir valmynd

Dýpkun Brjánslækjarhafnar

Málsnúmer 1607019

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

31. júlí 2016 – Hafnarstjórn

Þriðjudaginn 14.júní 2016 kl. 14:15 voru á skrifstofu Vegagerðarinnar opnuð tilboð í dýpkun Brjánslækjarhafnar 2016.
Útboðið var opið og auglýst í Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar. Engar athugasemdir við framkvæmd útboðs bárust fyrir opnun tilboða.

Eftirtalin tilboð bárust:

Bjóðandi: Tilboðsupphæð Hlutfall af kostnaðaráætlun %
kr

Björgun ehf. 15.959.000,- 88,7 %
Hagtak hf. 28.480.000,- 158,2 %
Áætlaður verktakakostnaður 18.000.000,- 100,0 %

Hafnarstjórn hefur áður í tölvupósti samþykkt að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Björgun ehf.