Hoppa yfir valmynd

Innanríkisráðuneytið - réttindavakt velferðaráðun, aksturþjónusta fyrir fatlað fólk.

Málsnúmer 1606037

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. júlí 2016 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 27. júní sl. frá innanríkisráðuneytinu varðandi bréf frá Réttindavakt velferðarráðuneytisins dags. 20. júní sl. um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í Vesturbyggð. Lagt fram minnisblað Sambands ísl. sveitarfélaga dags. 7. janúar sl. um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í hjúkrunar- eða dvalarrýmum.
Bæjarráð bendir á að sveitarfélögum ber ekki skylda til að sinna ferðum fyrir aldraða úti í samfélagið, sbr. lög nr. 125/1999 um málefni aldraða og felur bæjarstjóra að svara erindinu frá innanríkisráðuneytinu.