Hoppa yfir valmynd

BsVest minnisblöð verkefnastjóra um stöðu mála

Málsnúmer 1506015

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. júní 2015 – Bæjarráð

Lagt fram minnisblað verkefnastjóra Bs. Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks ódags. um stöðu málsins og viðbrögð sveitarfélaga við ályktun stjórnar varðandi fjárhagsstöðu málaflokks fatlaðs fólks ásamt bréfi dags. 21. maí sl. til innanríkisráðuneytisins um breytingu á skiptingu framlags, og bréfi dags. 2. júní sl. með yfirliti um kostnað sem fellur á sveitarfélögin vegna málaflokksins. Vegna vanfjármögnunar ríkisins á málaflokki málefna fatlaðra er Vesturbyggð gert að greiða 8,5 millj.kr. fyrir fyrstu sex mánuðina ársins til Byggðasamlagsins á Vestfjörðum um málefni fatlaðs fólks.
Lagt fram til kynningar.