Hoppa yfir valmynd

Umsókn um breytta notkun - Strandgata 19

Málsnúmer 1404025

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. apríl 2014 – Skipulags- og byggingarnefnd

Erindi frá Birnu Friðbjört Stephensen Hannesdóttur. Í erindinu óskar hún eftir breyttri notkun á bílskúr við Aðalstræti 19, 450 Patreksfirði. Áform þeirra er að setja upp litla kjötvinnslu, beint frá býli. Þörf yrði á frystigám við hlið hússins seinna meir fyrir geymslu á afurðum.

Skipulags- og byggingarnefnd hafnar erindinu þar sem notkunin samræmist ekki skipulagi. Nefndin bendir á að slík starfsemi eigi ekki heima í íbúðasvæði heldur á skilgreindum iðnaðar- og athafnasvæðum.