Hoppa yfir valmynd

Varpland varðar þyrluflug með skíða-og snjóbrettafólk

Málsnúmer 1308044

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

26. ágúst 2013 – Bæjarráð

Lagt fram bréf Varplands hf., dagsett 7. ágúst sl., þar sem óskað er eftir leyfi til þyrluflugs innan umráðasvæðis sveitarfélagsins. Fyrirtækið Varpland hf. hefur keypt jarðir á Vestfjörðum í þeim tilgangi að byggja upp ferðaþjónustu á svæðinu, tengda stangveiði og þjónustu við skíða- og snjóbrettafólk.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir fundi með bréfriturum og afla frekari upplýsinga um málið.