Hoppa yfir valmynd

Fundir með innanríkisráðherra, atvinnuvegaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Málsnúmer 1308007

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. ágúst 2013 – Bæjarráð

Bæjarstjóri og Ásdís Snót Guðmundsdóttir upplýstu um fundi með innanríkisráðherra, atvinnuvegaráðherra og heilbrigðisráðherra.
Á fundunum var samþykkt að stofna samráðshóp Atvinnuvega og Innanríkisráðuneyta, Atvest og Vesturbyggðar. Bæjarráð skipar Ásdísi Snót Guðmundsdóttur, Guðrúnu Eggertsdóttur og Ásthildi Sturludóttur í samráðshópinn.
Á fundi í Heilbrigðisráðuneyti var óskað eftir viðræðum um endurbætur á HSP og yfirtöku á rekstri HSP.