Hoppa yfir valmynd

Skipulags- og byggingarnefnd - 167

Málsnúmer 1210009F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. október 2012 – Bæjarstjórn

Fundargerðin er í 1. tölulið.
Til máls tóku: GE, ÁSG, forseti, bæjarstjóri og JBGJ .
1. tölul. Nýtt deiliskipulag hafnarsvæðis á Bíldudal.
Vegna formgalla er deiliskipulag hafnarsvæðis á Bíldudal frá árinu 2004 með síðari breytingum ógilt. Bæjarstjórn tekur fyrir nýja deiliskipulagstillögu af hafnarsvæðinu á Bíldudal unna af Landmótun ehf og Fjölsviði ehf dagsett 15. október 2012. Deiliskipulagstillögunni fylgir greinagerð og umhverfisskýrsla. Megin forsendur tillögunnar er að finna í aðalskipulagi Vesturbyggðar.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að auglýsa tillöguna skv. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.