Hoppa yfir valmynd

Fjórðungsþing Vestfirðinga 2012

Málsnúmer 1208041

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

28. september 2012 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Fjórðungsþing Vestfirðinga 2012 verður haldið á Bíldudal 5. og 6.október. Rætt um skipan í stjórn og nefndir á vegum Fjórðungssambands Vestfirðinga, Menningarráð Vestfjarða og fastanefnd um samgöngumál. Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur útvega tvo þingforseta.




19. september 2012 – Bæjarstjórn

Lögð fram drög að dagskrá o.fl. vegna 57. Fjórðungsþings Vestfirðinga haldið á Bíldudal 5. og 6. október 2012.
Til máls tóku: Forseti, AJ, GE, bæjarstjóri og ÁSG.




30. ágúst 2012 – Bæjarráð

Lagt fram bréf vegna Fjórðungsþings Vestfirðinga 2012 þar sem lagt er til að þinginu verði frestað til 5. og 6. október nk. Bæjarráð samþykkir frestun þingsins og felur bæjarstjóra að svara erindinu.