Hoppa yfir valmynd

Sundlaugarhús í Reykjafirði

Málsnúmer 1102055

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. júní 2012 – Bæjarráð

Lagt fram erindi frá Hollvinafélagi sundlaugarinnar í Reykjafirði vegna ákvæðis í afsali sundlaugarhúss. Bæjarráð samþykkir að c. liður í fylgiskjali I: "Eignabönd og afnotaréttur almennings" falli niður þ.e. að við slit Hollvinafélags sundlaugarinnar í Reykjafirði færist eignarhald sundlaugarhússins til Vesturbyggðar og verði í stað þess í samræmi við samþykkir Hollvinafélagsins sem eru að eignir færist til Björgunarsveitarinnar Kóps á Bíldudal ef félaginu verði slitið.