Hoppa yfir valmynd

Íþrótta- og æskulýðsnefnd #56

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 2. maí 2012 og hófst hann kl. 16:30

    Fundargerð ritaði
    • Elsa Reimarsdóttir Félagsmálastjóri

    Almenn erindi

    1. Hjólað í vinnuna 9.-29. maí www.hjoladivinnuna.is

    Nefndin hvetur bæði fyrirtæki og einstaklinga til þess að taka þátt í átakinu Hjólað í vinnuna. Átakið verði auglýst á heimasíðu Vesturbyggðar.

      Málsnúmer 1205014

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Ungmennaráð

      Nefndin mun óska eftir að aðili frá UMFÍ komi með fræðsluerindi varðandi Ungmennaráð á næsta fund nefndarinnar sem haldinn verður í júní. Nefndin kynn sér drög að reglum um Ungmennaráð Vesturbyggðar.

        Málsnúmer 1205015

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Ungt fólk 2010 framhaldsskólanemar og Ungt fólk 2011 5., 6. og 7. bekkur

        Nefndarmenn kynni sér niðurstöður úr könnununum. Nefndin ræddi einnig möguleika til afþreyingar í sumar. Vísað til næsta fundar.

          Málsnúmer 1205018

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Skólahreystibraut á útisvæðum

          Formaður mun skoða hvaða útfærslur eru til varðandi slíkar brautir og kostnað við þær.

            Málsnúmer 1205016

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Val á íþróttamanni ársins auk annarra viðurkenninga á Héraðsþingi HHF

            Nefndin fagnar vali HHF á íþróttamanni ársins 2011.    

              Málsnúmer 1205017

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30