Hoppa yfir valmynd

Hafnarstjórn #124

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 12. mars 2012 og hófst hann kl. 20:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Almenn erindi

    1. Hafnarstjórn - 123

    Lögð fram fundargerð síðasta hafnarstjórnarfundar frá 123. fundi.

      Málsnúmer 1112014F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Verkfundur nr. 26

      Ármann Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson fóru yfir verkstöðu Stálborgar við stálþilið við Patrekshöfn.%0D

        Málsnúmer 1203020

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Flotbryggja Patrekshöfn minnisblað

        Rætt um flotbryggjumál í Vesturbyggð.%0D%0DForstöðumanni tæknideildar og hafnarverði falið að undirbúa botnhreinsun og viðgerð á flotbryggju í Patrekshöfn í samræmi við minnisblað frá Sigtryggi Benediktssyni. %0DForstöðumaður Tæknideildar fór yfir stöðu á bryggjuaðstöðu á Brjánslæk. Búið er að setja upp stiga á gömlu bryggjunni á Brjánslæk. Flotbryggja verður sett út í fyrsta lagi 1. maí eða eftir veðri á Brjánslæk.%0D%0D%0D%0D

          Málsnúmer 1202062

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Deiliskipulag 2.umræða

          Ármann Halldórsson og Davíð Rúnar Gunnarsson fóru yfir vinnu við deiliskipulag á hafnarsvæðinu á Patreksfirði. %0DÁkveðið að gera breytingu við framkomna tillögu á deiliskipulagi þar sem settur verður byggingarreitur á þeim stað þar sem Straumnes stendur nú. %0DHafnarstjórn ákveður að senda framkomna deiliskipulagstillögu eftir breytingar í fullnaðarhönnun og auglýsingar skv. skipulagslögum nr. 123/2010.%0D%0D%0D%0D%0D%0D

            Málsnúmer 1201032 5

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Gjaldskrá Hafna Vesturbyggðar 2012

            Lögð fram breytingartillaga við gjaldskrá Hafna Vesturbyggðar. %0DMáli frestað til næsta fundar.

              Málsnúmer 1203022

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00