Hoppa yfir valmynd

Fræðslunefnd #97

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. febrúar 2014 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Til kynningar

    1. Menntamálar. dags.samræmdra könnunarprófa 2014

    Lagt fram til kynningar bréf frá Menntamálaráðuneyti þar sem kynntar eru dagsetningar samræmdra prófa í 4., 7. og 10. bekk.
    4. og 7. bekkur verður prófaður í íslensku 25. september og stærðfræði 26. september. 10. bekkur verður prófaður í íslensku 22. september, ensku 23. september og stærðfræði 24. september.

      Málsnúmer 1312001

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      3. Tilkynning um frestun til vorsins 2016 á gildistöku nýs námsmats við lok 10.bekkjar

      Lagt fram til kynningar bréf frá Menntamálaráðuneyti þar sem tilkynnt er um frestun nýs námsmats samkvæmt nýrri aðalnámskrá grunnskóla til vorsins 2016.

        Málsnúmer 1402029

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Almenn erindi

        2. Menntamálar. reglubundin rannsókn á högum barna

        Lagt fram til kynningar bréf frá Menntamálaráðuneyti vegna rannsóknar á högum barna.

          Málsnúmer 1311084 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. GV: Kynning frá skólastjóra

          Skólastjóri kynnti útgefið efni Grunnskóla Vesturbyggðar.

            Málsnúmer 1402064

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. GV: Skóladagatal 2014-2015 Undirbúningur

            Rætt um skóladagatal 2014-2015 hjá grunnskólum og leikskólum.
            Skóladagatal skólanna verður lagt fram á næsta fundi. Skólastjórar samræma amk 2 starfsdaga grunnskóla og leikskóla.

              Málsnúmer 1402065

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00