Hoppa yfir valmynd

Fræðslunefnd #96

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 26. nóvember 2013 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Gerður Björk Sveinsdóttir formaður

    Friðbjörg Matthíasdóttir og Ásthildur Sturludóttir fóru af fundi kl. 17:15 og Bríet Arnardóttir kom inn á fund.

    Almenn erindi

    1. Kynning á uppbyggingastefnunni.

    Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri kynnti Uppbyggingarstefnuna.

      Málsnúmer 1311092

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Niðurstöður samræmdra prófa haustið 2013

      Nanna Sjöfn Pétursdóttir skólastjóri kynnti niðurstöður samræmdra prófa haustið 2013.

        Málsnúmer 1311096

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Leikskólar Vesturbyggðar - leikskólalóð á Patreksfirði

        Guðmundur Hrafn Arngrímsson, landslagsarkitekt kom inn á fundinn og kynnti framkvæmdir á lóð leikskólans Arakletts.

          Málsnúmer 1311095

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Fjárhagsáætlun

          Bæjarstjóri kynnti fjárhagsáætlun 2014.
          Fræðslunefnd samþykkir og vísar til fjárhagsáætlunar skv tilboði Ingvars Sigurgeirssonar í gerð Skólastefnu fyrir Vesturbyggð.

            Málsnúmer 1311094

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. skólapúls veturinn 2012-2013 - niðurstaða meðal kennara

            Nanna Sjöfn Pétursdóttir skólstjóri kynnir helstu niðurstöður.

              Málsnúmer 1311093

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00