Hoppa yfir valmynd

Fræðslunefnd #95

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 25. september 2013 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Jóhann P. Ágústsson boðaði forföll. Í hans stað sat Bríet Arnardóttir fundinn sem varamaður.

    Almenn erindi

    1. GV: Ársskýrsla 2012-2013

    Lögð fram ársskýrsla Grunnskóla Vesturbyggðar fyrir skólaárið 2011-2012. Skólastjóri kynnti skýrsluna.

      Málsnúmer 1309077

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Leikskólar: Ársskýrsla 2012-2013

      Lögð fram ársskýrsla Leikskóla Vesturbyggðar fyrir skólaárið 2011-2012. Leikskólastjóri kynnti skýrsluna.

        Málsnúmer 1309085

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Skýrsla Tónlistarskóla Vesturbyggð 2012-2013

        Lögð fram skýrsla Tónlistarskóla Vesturbyggðar 2012-2013. Tónlistarsskólastjóri kynnti skýrsluna.

          Málsnúmer 1309080

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Bókasöfn VB: Ársskýrsla 2012

          Lögð fram skýrsla Bókasafna Vesturbyggðar. Bæjarstjóri kynnti.

            Málsnúmer 1309082

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Skólamatur í grunn-og leikskólum Vesturbyggðar.

            Umræða um skólamáltíðir í grunn-og leikskólum Vesturbyggðar.
            Fræðslunefnd ítrekar mikilvægi þess að boðið sé upp á hollan og næringarríkan mat í skólum Vesturbyggðar.

              Málsnúmer 1309083

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Skólastefna Vesturbyggðar

              Samþykkt að unnin verði skólastefna Vesturbyggðar. Vísað til vinnu við fjárhagsáætlun 2014.

                Málsnúmer 1309084

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00