Hoppa yfir valmynd

Fræðslunefnd #91

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 15. nóvember 2012 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði

    Friðbjörg Matthíasdóttir og Leifur Ragnar Jónsson boðuðu forföll.

    Almenn erindi

    1. Kosning formanns fræðslunefndar

    Tillaga lögð fram um Gerði Björk Sveinsdóttur sem formann fræðslunefndar. Samþykkt með þremur atkvæðum. Einn sat hjá.

    Fræðslunefnd þakkar Helga Hjálmtýssyni fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

      Málsnúmer 1211065

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Lykiltölur í tónlistarskólastarfi

      Tónlistarskólastjóri fór yfir lykiltölur í tónlistarskólastarfi og lagði fram skýrslu um starfsemina á yfirstandandi skólaári.
      Fjöldi nemenda: 33 nemendur í söng og hljóðfæranámi. 25 á Patreksfirði, 4 á Bíldudal og 4 á Birkimel.

        Málsnúmer 1211066

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Niðurstöður í samræmdum prófum í Grunnskólum Vesturbyggðar

        Skólastjóri fór yfir niðurstöður í samræmdum prófum í Grunnskólum Vesturbyggðar.

          Málsnúmer 1211067

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Skólapúlsinn: Niðurstöður sjálfskönnunar nemenda grunnskóla framkvæmd í október.

          Ekki var framkvæmd könnun Skólapúlsins í október heldur var það gert í nóvember. Niðurstöður verða lagðar fram á næsta fundi.

            Málsnúmer 1211068

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Fjárhagsáætlun 2013 fyrir fræðslumál

            Bæjarstjóri fór yfir lykiltölur fyrir fræðslumál í fjárhagsáætlun 2013.

              Málsnúmer 1211069

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00