Hoppa yfir valmynd

Fræðslunefnd #90

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. ágúst 2012 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Helgi Hjálmtýsson

    Almenn erindi

    1. Skýrsla Tónlistarskóla 2010-2011

    Lögð fram til kynningar skýrsla Tónlistarskóla Vesturbyggðar 2011-2012. Skólastjóri tónlistarskóla fór yfir skýrsluna.

      Málsnúmer 1208025

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Styrkur til Grunnskóla Vesturbyggðar

      Lagt fram til kynningar. Bíldudalsskóli fékk styrk frá Þróunarsjóði grunnskóla (Vonarsjóði) fyrir þróunarverkefni sem verið hefur í gangi undanfarin 2 ár.
      Fræðslunefnd fagnar styrknum og óskar Bíldudalsskóla til hamingju með árangurinn.

        Málsnúmer 1208027

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Aðgerðir til eflingar leikskólastigsins

        Lögð fram til kynningar aðgerðaráætlun til eflingar leikskólastigsins.

          Málsnúmer 1208026

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Ársskýrsla Grunnskóla Vesturbyggðar 2011-2012

          Lögð fram til kynningar ársskýrsla Grunnskóla Vesturbyggðar 2011-2012.

            Málsnúmer 1208028

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Viðhorfskönnun hjá foreldrum barna í GV

            Lögð fram til kynningar viðhorfskönnun hjá foreldrum barna í GV. Kannað var viðhorf til skólamötuneytis, upphaf skóla og lengdrar viðveru. Skólastjóri fór yfir viðhorfskönnunina.

              Málsnúmer 1205062 2

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Ytra mat Grunnskóla Vesturbyggðar

              Lagt fram til kynningar bréf frá Menntamálaráðuneyti varðandi ytra mat á grunnskólum landsins í samræmi við lögbundið verkefni mennta og menningarráðuneytid og sveitarfélaga. Vesturbyggðar.

                Málsnúmer 1208029

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Aðalnámskrá .

                Lagt fram til kynningar erindi frá menntamálaráðuneyti vegna breytinga aðalnámskrá grunnskóla.

                  Málsnúmer 1109048

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Dagur Íslenskrar náttúru 16. sept. 2011

                  Lagt fram bréf frá Umhverfisráðuneyti vegna dags íslenskrar náttúru sem haldinn verður 16. september.

                    Málsnúmer 1106016

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Starfsáætlun fræðslunefndar

                    Farið yfir starfsáætlun grunnskóla og fræðslunefndar.

                      Málsnúmer 1202030

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00