Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #753

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 29. desember 2015 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Almenn erindi

    1. Fjárhagsáætlun 2015 - viðaukar.

    Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun nr. 6, fyrir árið 2015.
    Hækkun skatttekna 34.690 kr.
    Hækkun framlags úr Jöfnunarsjóði 7.826 kr.
    Lækkun framlags til Fasteigna Vesturbyggðar -2.000 kr.

    Hækkun launa og launakostnaður 63.352 kr
    Lækkun verðbóta á löng lán -20.835 kr.
    Lækkun framlags til Fasteigna Vesturb. -2.000 kr

    Nettóáhrif samtals kr. 0.

    Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkir viðaukann og felur skrifstofustjóra að senda viðaukann til Innanríkisráðuneytisins.

      Málsnúmer 1506004 5

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. ÓS beiðni um beitarland

      Lögð fram beiðni frá Ómari Sigurðssyni um beitarland fyrir hross á Pallasléttu á Bíldudal.
      Bæjarráð samþykkir erindið.

        Málsnúmer 1512037

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Tónlistarskóli, staða.

        Bæjarstjóri upplýsti um stöðu mála varðandi afleysingar í Tónlistarskóla Vesturbyggðar.

          Málsnúmer 1509056 3

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Skíðasvæði og snjótroðari

          Lagt fram erindi frá Valgeiri Ægi Ingólfssyni fh. Skíðafélags Vestfjarða vegna kaupa á snjótroðara. Kaupverð er 4.000.000 kr. Valgeir var í síma. Bæjarráð óskar eftir frekari gögnum. Máli frestað.

            Málsnúmer 1512043 3

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00