Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #675

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 2. maí 2013 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Fundargerðir til staðfestingar

    1. Bæjarráð - 674

    Fundargerð bæjarráðs nr. 674 lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1304001F 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Almenn erindi

      2. Beiðni um viðræður um leigu Fh.Birkimel á skólatíma

      Lagt fram bréf frá rekstrarnefndar félagsheimilisins á Birkimel vegna leigu á skólatíma. Bæjarstjóra falið að ræða við rekstrarnefnd um málið. Ákvörðun frestað.

        Málsnúmer 1303065

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. I.A verkefnið Bíldalía beiðni um styrk

        Lagt fram erindi frá Ingimar Oddssyni vegna verkefnisins Bildalian Chronicles.
        Bæjarstjóra falið að ræða bréfritara.

          Málsnúmer 1304028

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Umsókn um rekstarleyfi Fosshótel Patreksfirði beiðni um umsögn

          Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Patreksfirði vegna umsóknar um rekstarleyfi Fosshótels á Patreksfirði.
          Bæjarráð gerir ekki athugasemd við útgáfu rekstrarleyfis Fosshótels á Patreksfirði.

            Málsnúmer 1304024

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Langahlíð 18-22

            Lagður fram leigusamningur fyrir Lönguhlíð 20 og22 á Bíldudal við Stiklusteina ehf. Bæjarráð samþykkir framlagðan samning með breytingum og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fh. Vesturbyggðar við Stiklusteina ehf.

              Málsnúmer 1211109 5

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Heilsuefling aldraðra

              Lögð fram kostnaðaráætlun fyrir heilsueflingu aldraðra að upphæð 265.750 kr. Bæjarráð samþykkir framlagða kostnaðaráætlun.

                Málsnúmer 1304008 2

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Til kynningar

                7. Stapar-Jón úr Vör

                Haukur Már Sigurðsson kynnti verkefnið Stapa/ Jón úr Vör. Bæjarráð samþykkir að styðja við verkefnið með vinnuframlagi.

                  Málsnúmer 1304071

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00